Sölu- og þjónusturáðgjafi einstaklinga
Umsóknarfrestur 24.08.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- fagleg ráðgjöf og þjónusta vegna trygginga einstaklinga
- sala til núverandi og nýrra viðskiptavina
- greining á þörfum viðskiptavina
- tilboðsgerð og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
- menntun sem nýtist í starfi
- reynsla af ráðgefandi sölustörfum
- hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt hugarfar
- framúrskarandi þjónustulund og metnaður til að ná árangri
Tengiliður
hinrik.reynisson@sjova.is