Logo

Útibússtjóri á Selfossi

Application deadline 28.09.2025
Full time job

Tasks and responsibilities

  • umsjón og ábyrgð á rekstri útibúsins
  • ráðgjöf og þjónusta vegna sölu trygginga og umsýslu tjóna
  • viðhald og uppbygging viðskiptatengsla á svæðinu
  • að tryggja framúrskarandi þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki

Education and qualification requirements

  • háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • reynsla á sviði stjórnunar
  • þekking og reynsla af þjónustu á svæðinu
  • frumkvæði, skipulagshæfileikar og mikil þjónustulund

Contact

birgir.vidarsson@sjova.is, agusta.bjarnadottir@sjova.is